Valur vann Blika
15.6.2009 | 23:06
Valur sigraði Breiðablik, 1:0, í lokaleik 7. umferðar úrvalsdeildar karla í knattspyrnu, Pepsi-deildarinnar, á Kópavogsvelli í kvöld. Baldur Bett skoraði sigurmarkið á 22. mínútu. Þetta er þriðji sigur Valsmanna í röð og þeir fara upp í fimmta sætið með 13 stig. Blikar léku sinn fimmta leik í röð án sigurs og eru í sjöunda sætinu með 8 stig. Þetta var eini leikurinn í kvöld og 7. umferð þar með
búin.Marel Baldvinsson var að spila á móti sínum gömlu félögum í kvöld en þarna er hann í Breiðablik og að spila á móti Val(hans núverandi liði).
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning