Ferguson vill ungan Brasilíumann

Douglas Costa, 18 ára Brasilíumaður í liði Gremio, er nú orðaður við Englandsmeistara Manchester United, en umboðsmaður leikmannsins segir, að United hafi þegar haft samband vegna mögulegra kaupa á leikmanninum.

„Þeir (United) hafa fundið fjóra til fimm leikmenn sem gætu fyllt skarð Ronaldo, og Costa er einn þeirra. Það hefur verið haft samband við okkur frá nokkrum liðum á liðnum árum, og er United á meðal þeirra,“ sagði Cesar Bottega við Radio Caucha útvarpsstöðina.

Manchester hefur fylgst með leikmanninum í um tvö ár, en Real Madrid, Barcelona og Inter hafa einnig haft augastað á leikmanninum.

Costa verður 19 ára í september og er sagður hinn nýji Ronaldinho. Hann er örvfættur miðjumaður og þykir mikill aukaspyrnusérfræðingur, sem hafi gott auga fyrir samspili. Hann hefur þó aðeins gert eitt mark í 10 leikjum á síðustu tveimur tímabilum fyrir Gremio.

Samningur hans hjá Gremio er til 2013, en samkvæmt klásúlu getur Gremio ekki neitað ef tilboð upp á 21 milljón punda berst í leikmanninn.

Douglas Costa.

 


LA Lakers meistarar í NBA

LA Lakers urðu í nótt NBA meistarar og unnu 4-1 í seríunni en í nótt unnu þeir mikilvægan sigur á orlando magic 99-86. Kobe Bryantvar finals mvp
með 34.0 stig að meðaltali í úrslitunum, 5,8 stoðsendingar 5,8 fráköst að meðaltali í leik. Þetta var 15. NBA titill Lakers en 4. titill Kobes. Þetta var líka fyrsti finals mvpinn hans.


Traderuglið-upprifjun

Tímabilið 2008-2009 var ekki mikið trade tímabil. Lið hins vegar skiptu nokkrum leikmönnum og topp 10 tradin voru svona:
10.Minnesota acquired forward/center Shelden Williamsand guard Bobby Brownfrom Sacramento for center Calvin Boothand guard Rashad McCants.

9.Memphis acquired forwards Adonal Foyle, Mike Wilksand first-round pick in 2009 from Orlando for guard Kyle Lowry.

8.Sacremento traded F-C Michael Ruffinto Portland for F Ike Diogu.

7.Charlotte traded forward Adam Morrisonand guard Shannon Brownto Los Angeles Lakers for forward Vladimir Radmanovic.

6.Orlando traded guard Keith Bogansand cash to Milwaukee for guard Tyronn Lue.

5.Los Angeles Clippers acquired center Cheikh Sambfrom Denver for a conditional second-round draft pick and cash considerations. Waived forward Paul Davisand G Fred Jones.

4.Orlando acquired guard Rafer Alstonfrom Houston for forward Brian Cook andKyle Lowry.

3.New York acquired guard Larry Hughesfrom Chicago for guard Anthony Robersonand forwards Jerome Jamesand Tim Thomas.

2.Chicago traded F Andres Nocioni, F-C Drew Gooden, F Cedric Simmonsand F-C Michael Ruffinto Sacramento for C-F Brad Millerand G-F John Salmons.

1.Miami acqured forward/center Jermaine O'neal andJamario Moon from Toronto for Shawn Marionand Marcus Banks.

(Marion t.v. og O'neal t.h.)
 


Ronaldo snéri bakinu við Man-Utd

Kaká var nýlega keyptur til Real Madrid á u.þ.b. 50 milljónir punda.
Ronaldo sló það met um 30 milljónir punda en var hann keyptur á 86 milljónir punda og sló heimsmet.
 


« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband